Laus störf

Við leitum að kraftmiklum og skapandi WordPress hönnuði í verktakavinnu.

Hæfniskröfur:
– Gott vald á WordPress vefumsjónarkerfinu, WooCommerce, HTML og CSS
– Kunnátta í PHP, Myspl og Photoshop er kostur
– Vinna sjálfstætt, í teymi og undir álagi
– Frumkvæði, metnaður, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
– Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði
– Önnur tilfallandi verkefni

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 20. desember 2016 og skulu þær berast á netfangið umsokn@wpvefhonnun.is

wp_starfs_augl-des2016